9. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 148. löggjafarþingi
heimsókn Fjármálaeftirlitsins þriðjudaginn 16. janúar 2018 kl. 09:45


Mættir:

Óli Björn Kárason (ÓBK) formaður, kl. 09:45
Þorsteinn Víglundsson (ÞorstV) 1. varaformaður, kl. 09:45
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 09:55
Gunnar Bragi Sveinsson (GBS) fyrir Sigmund Davíð Gunnlaugsson (SDG), kl. 09:45
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 09:45
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn), kl. 09:51
Ólafur Ísleifsson (ÓÍ), kl. 09:45
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 09:45

Brynjar Níelsson og Oddný G. Harðardóttir voru fjarverandi.

Nefndarritari: Gunnlaugur Helgason

Bókað:

1) Heimsókn til Fjármálaeftirlitsins Kl. 09:45
Anna Mjöll Karlsdóttir, Bjarki Vigfússon, Halldóra E. Ólafsdóttir, Jón Þór Sturluson, Rúnar Guðmundsson, Sigurveig Guðmundsdóttir og Unnur Gunnarsdóttir frá Fjármálaeftirlitinu kynntu starfsemi stofnunarinnar og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Fundi slitið kl. 11:25